Fólk á fjöllum, fréttir & fróðleikur

Vertu memm!

Solla Sveinbjörns

Ég er fjallamennskukennari í fjallamennskunámi FAS og sjúkraflutningakona í hlutastarfi. Rek fyrirtækið Local Icelander með Guillaume manninum mínum. Ég er yfirleitt á fjöllum þegar ég er ekki að vinna.