Fólk á fjöllum, fréttir & fróðleikur

Vertu memm!

Mummi og Rannveig

Rannveig & Mummi

Við búum í Mörtungu rétt fyrir utan Kirkjubæjarklaustur og rekum þar Iceland Bike Farm ásamt því að vera með búskap. Við elskum að hjóla og vera úti í náttúrunni.