Fólk á fjöllum, fréttir & fróðleikur

Vertu memm!

Rakel Ósk

Ég heiti Rakel Ósk og bý á Akureyri. Ég brenn fyrir afar fjölbreytta fjallamennsku en bera fjallaskíðin af. Ég starfa við fjallaskíðaleiðsögn, fjallamennskukennslu og einnig við hjúkrun. Ef þú finnur mig ekki á þessum stöðum þá er ég sjálfsagt bara heima hjá mér að drekka kaffi…