Fjallamennskunám FAS

Fjallamennskunám FAS er námsleið innan Framhaldsskóla Austur – Skaftafellssýslu. Metaðsókn hefur verið í námið síðastliðna önn og hafa nemendur í Fjallamennskunám FAS aldrei verið fleiri.

Nú er opið fyrir umsóknir og hafa umsóknir aldrei verið fleiri. Opið er fyrri umsóknir til 29. Apríl næstkomandi.

Námið er 60 eininga nám sem lýkur á tveimur önnum. Þetta er sérhæft nám í fjallamennsku og leiðsögn og er ætlað fyrir þá sem vilja auka eigin færni og þekkingu í fjallamennsku og leiðsögn.

Nú er opið fyrir umsóknir og hafa umsóknir aldrei verið fleiri. Opið er fyrri umsóknir til 29. apríl næstkomandi.

Mynd: Skúli Pálmason
Mynd: Skúli Pálmason
Mynd: Skúli Pálmason

Fjallamennskunám FAS hóf síðasta ár að kenna réttinda námskeið undir merkjum AIMG (félags íslenskra fjallaleiðsögumanna), en nemendur fá tiltekin réttindi innan félagsins, ásamt því að fá viðrkenda þjálfun í fyrstu hjálp frá Landbjörgu.

Námið er mjög fjölbreytt og tekur á hinum ýmsum hliðum fjallamennskunar, svo sem klettaklifri, jöklaferðu, ísklifri, göngum á hájöklum, skíðum, hjólum og margt fleira.

Ef þú hefur áhuga á að kynna þér námið frekar mælum við með að þið skoðið www.fjallanam.is

 

fjallafas
Mynd: Skúli Pálmason