Hópurinn er mjög flottur og hef ég verið mikil aðdáandi bæði Jackie og Reine. Jackie Paaso hefur keppt 11 sinnum í Freeride World Tour (FWT). Reine hefur einnig keppt í FWT yfir 12 ára tímabil, en þau eru einnig hjón og hafa því verið samferðamenn í FWT.
Ásamt þeim eru hjónin Erin Smart og Benjamin Ribeyre sem eru IFMGA leiðsögumenn og búa þau í La Grave þar sem þau leiðsegja mikið á skíðum.