Ratar þú á fjöllum? GPS eða ekki?
Ratar þú á fjöllum? Þarf maður GPS til að rata, er hægt að nota síma. Eða er kortið og áttavitinn best? Það er mikilvægt að rata aftur heim.
Uphill Athlete – frábært hlaðvarp fyrir alla fjallamenn og konur.
Ef þig þyrstir í fróðleik og langar til þess að komast upp á næsta stig í fjallamennsku, hlaupum eða skíðum að þá er þetta svo sannarlega hlaðvarpið fyrir þig.
Triglav og slóvenska leiðin í Norðurveggnum
Frábærlega skemmtilegt alpaklifur í Slóveníu.
Sumardagskrá Ferðafélags unga fólksins
Sumardagskrá Ferðafélags unga fólksins hefst á sunnudaginn með göngu, laugaferð og grillveislu í Reykjadal.